Frétta- og greinasafn

Margrét Pétursdóttir, sviðsstjóri endurskoðunarsviðs EY, kosin í stjórn Alþjóðasambands endurskoðenda (IFAC)

Það er EY mikil ánægja að tilkynna að Margrét Pétursdóttir, einn af eigendum EY og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs félagsins var þann 2. nóvember sl. kosin í stjórn IFAC, Alþjóðasambands endurskoðenda í Sydney í Ástralíu

EY óskar eftir nemum í endurskoðun

EY leitar að fólki sem skráð er í meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun (M.Acc) og stefnir að löggildingu í endurskoðun. Við hjá EY erum sveigjanleg og reynum að koma til móts við ólíkar þarfir hvers starfsmanns og bjóðum m.a. nemum okkar upp á hlutastarf meðan á námi stendur.

Margrét Pétursdóttir kosin formaður Norrænu endurskoðunarsamtakanna.

Á ársþingi Norræna endurskoðendasambandsins (NRF) sem haldið var í Þrándheimi í ágúst síðast liðnum var Margrét kosin formaður sambandsins.

Glöggvar þú þig á glöggri mynd?

Töluverð alþjóðleg umræða hefur átt sér stað um þörf þess að upplýsingagjöf fyrirtækja í ársreikningum verði þróuð áfram. Skipulag og skýrleiki í framsetningu ársreikninga hefur...

EY á Íslandi hlýtur Jafnlaunavottun VR

EY á Íslandi hefur fengið Jafnlaunavottun VR. Fyrirtækið hefur þar með fengið staðfestingu á því að búið er að kerfisbinda launaákvarðanir þess og að EY sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum staðalsins ÍST 85:2012.