Frétta- og greinasafn

Margrét Pétursdóttir kosin formaður Norrænu endurskoðunarsamtakanna.

Á ársþingi Norræna endurskoðendasambandsins (NRF) sem haldið var í Þrándheimi í ágúst síðast liðnum var Margrét kosin formaður sambandsins.

Glöggvar þú þig á glöggri mynd?

Töluverð alþjóðleg umræða hefur átt sér stað um þörf þess að upplýsingagjöf fyrirtækja í ársreikningum verði þróuð áfram. Skipulag og skýrleiki í framsetningu ársreikninga hefur...

EY á Íslandi hlýtur Jafnlaunavottun VR

EY á Íslandi hefur fengið Jafnlaunavottun VR. Fyrirtækið hefur þar með fengið staðfestingu á því að búið er að kerfisbinda launaákvarðanir þess og að EY sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum staðalsins ÍST 85:2012.
19.11.2015