Opnunartímar vegna árshátíðar starfsfólks
Vegna árshátíðarferðar starfsfólks þá verður skrifstofa okkar lokuð fimmtudaginn 25. maí sem og föstudaginn 26. maí. Mánudaginn 29. maí nk. er lokað vegna hvítasunnuhátíðarinnar. Við bendum á að hægt er að senda okkur tölvupóst í gegnum ey@ey.is auk þess sem símaþjónustan okkar er opin í gegnum síma 595-2500.
Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 30. maí kl. 9.
Gleðilega hvítasunnu.