Ert þú endurskoðandi framtíðarinnar?
EY óskar eftir aðstoðarmönnum í endurskoðun, ert þú framtíðarendurskoðandinn sem við leitum að?
Hjá EY hefur þú tækifæri á framúrskarandi vegferð. Ef þú stundar, hefur lokið eða stefnir á meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun eða stefnir á frama í fjármálum þá erum við teymið fyrir þig.