Við bjóðum Gunnar, Snjólaugu og Hólmfríði velkomin til EY!
Það er ánægjulegt frá því að segja að Gunnar S. Magnússon hefur gengið til liðs við okkur hjá EY og mun leiða framsókn EY á sviði sjálfbærni, dr. Snjólaug Ólafsdóttir sérfræðingur á sviði sjálfbærni og Hólmfríður K. Árnadóttir sérfræðingur, hafa jafnframt gengið til liðs við okkur. Við bjóðum þau velkomin til EY.