EY á meðal fyrirtækja sem undirrita loftlagsyfirlýsingu

 

Full­trú­ar ell­efu ís­lenskra fyr­ir­tækja þar á meðal Margrét Pétursdóttir forstjóri EY skrifuðu und­ir lofts­lags­yf­ir­lýs­ingu á lofts­lags­fundi Reykja­víku­borg­ar og Festu í Hörpu í morg­un. 

Rekstr­araðilarnir sem skrifa und­ir yf­ir­lýs­ing­una skuld­binda sig að finna leiðir til að draga úr los­un á eig­in for­send­um og sýna þar með frum­kvæði og ábyrgð gagn­vart um­hverf­inu og sam­fé­lag­inu.

Sjá nánari umfjöllun á mbl.is