Ábyrgð fyrirtækja, eru mannréttindi brotin í þinni virðiskeðju?
Ábyrgð fyrirtækja, eru mannréttindi brotin í þinni virðiskeðju?
Áhugaverð grein eftir Björgheiði Margréti Helgadóttur sérfræðing í sjálfbærniráðgjöf EY. Í greininni er m.a. fjallað um drög af nýjum lögum frá ESB um áreiðanleikakönnun á sjálfbærniupplýsingum fyrirtækja (e. Corporate Sustainability Due Diligence and amending Directive (CSDDD)) sem meðal annars munu skylda stærri fyrirtæki til þess að vinna eftir ábyrgum viðskiptaháttum og skoða virðiskeðjuna sína frá A-Ö og þar með tryggja að mannréttindi séu hvergi brotin. Nálgast má greinina hér.