Hækkun á mótframlagi í lífeyrissjóð
Þann 1. júlí síðastliðinn hækkaði mótframlag launagreiðenda gegn iðgjaldi starfsfólks um 1,5% af tekjum. Byggist hækkunin á kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands sem samið var um í janúar 2016...