Terra gefur út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu í kjölfar sjálfbærnistefnumótunar með EY
Terra hefur gefið út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu en sjálfbærniráðgjöf EY hefur undanfarna mánuði unnið metnaðarfulla vinnu með fyrirtækinu í sjálfbærnistefnumótun.