Frétta- og greinasafn

Sjálfbærni í síbreytilegum heimi - erindi á ráðstefnu SVÞ

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærniráðgjafar EY, flutti erindið „Sjálfbærni í síbreytilegum heimi: Hvernig geta fyrirtæki í verslun og þjónustu lagt af mörkum“ á ráðstefna Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) sem fór fram í síðustu viku.

EY aðstoðar við gerð árs- og sjálfbærniskýrslu Play 2022

Á dögunum gaf flugfélagið Play út sína aðra árs- og sjálfbærniskýrslu en sjálfbærniráðgjafar EY aðstoðuðu við gerð skýrslunnar í ár líkt og í fyrra. Það er okkur sönn ánægja að vinna með metnaðarfullu og ört vaxandi fyrirtæki eins og Play.

Lítum inn á við til að taka skref í rétta átt

Í Viðskiptablaðinu í gær birtist áhugaverð grein eftir Dr. Snjólaugu Ólafsdóttir sviðsstjóra sjálfbærniráðgjafar EY um það regluverk sem væntanlegt er til okkar frá Evrópu í tengslum við sjálfbærni og mikilvægi þess að við skoðum þau áhrif sem við höfum.

Ábyrgð fyrirtækja, eru mannréttindi brotin í þinni virðiskeðju?

Björgheiður Margrét Helgadóttir, sérfræðingur í Sjálfbærniráðgjöf EY á Íslandi, fjallar um ábyrgð fyrirtækja í tenglsum við mannréttindi og brot á þeim í virðiskeðjum á síðu Vísis.

Sjálfbærniráðgjöf EY hefur borist sterkur liðsauki

Sjálfbærniráðgjöf EY hefur borist sterkur liðsauki en þau Björgheiður Helgadóttir, Hjördís Sveinsdóttir og Sveinn Þráinn Guðmundsson gengu til liðs við teymið á síðustu mánuðum.

Sjálfbærnidagur atvinnulífsins

EY á Íslandi og Samtök atvinnulífsins (SA) halda árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geta sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og þremur stoðum hennar; vernd umhverfisins, félagslegri velferð og efnahagsvexti. Dagurinn er nú haldinn í annað sinn 23. nóvember kl. 09:00 í Kaldalóni Hörpu undir yfirskriftinni Verðmæti í virðiskeðjunni.

Við getum haft áhrif á næstu kynslóð leiðtoga

Við getum haft áhrif á næstu kynslóð leiðtoga segir Rebekka Rún Jóhannesdóttir rekstrar- og sjálfbærniráðgjafi hjá EY Í sérblaði Fréttablaðsins vegna Kvenréttindadagsins 19. júní sl. Í áhugaverða viðtali við Rebekku er m.a. farið yfir það hvernig fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á fylgni á milli jafnara kynjahlutfalls í stjórnunarstöðum við aukna arðsemi, betri árangurs í viðskiptum og sterkari fjárhags fyrirtækja.