Nýlega voru samþykkt lög 79/2016. Snertu lögin meðal annars á skattlagningu kaupréttar, skattalegri ívilnun til erlendra sérfræðinga, frádrætti vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar nýsköpunarfyrirtækja og skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa þar sem þeim einstaklingum sem fjárfesta í hlutafélögum eða einkahlutafélögum í vexti gefst kostur á að njóta frádráttar frá skattstofni...