Þann 9. febrúar voru haldnir Framadagar í Háskólanum í Reykjavík. Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.
Með lögum nr. 79/2016 var lögfest frádráttarheimild fyrir erlenda sérfræðinga sem ráðnir eru til starfa hér á landi vegna sérþekkingar sinnar og reynslu. Sé heimildin nýtt...
Ársreikningar fyrirtækja fyrir árið 2016 verða gerðir samkvæmt nýjum lögum um ársreikninga sem samþykkt voru á alþingi 2. júní sl. Meðal breytinga sem felast í nýju lögunum eru nýjar takmarkanir á arðsúthlutunum.
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2017 hefur verið lagt fram á Alþingi, í samræmi við fjármálastefnu og fjármálaáætlun til fimm ára, sem samþykktar voru í ágúst sl. og byggjast á nýrri löggjöf um opinber fjármál.
Nýlega voru samþykkt lög 79/2016. Snertu lögin meðal annars á skattlagningu kaupréttar, skattalegri ívilnun til erlendra sérfræðinga, frádrætti vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar nýsköpunarfyrirtækja og skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa þar sem þeim einstaklingum sem fjárfesta í hlutafélögum eða einkahlutafélögum í vexti gefst kostur á að njóta frádráttar frá skattstofni...