Geta endurskoðendur bjargað heiminum?
Í janúar blaði Félags löggiltra endurskoðenda sem kom út í vikunni er að finna grein eftir Margréti Pétursdóttur forstjóra EY sem ber heitið
"Geta endurskoðendur bjargað heiminum?". Í greininni fer Margrét yfir stöðu mála varðandi jörðina okkar, Parísarsamkomulagið, heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, langtímavirði, viðmið, staðfestingar og hvort það verði á endanum endurskoðendur sem bjargi heiminum?
Endilega kynntu þér áhugaverða grein.