EY í hópi Framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo
EY er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja árið 2020 og hefur verið frá upphafi. Í sérblaði Morgunblaðsins um Framúrskarandi fyrirtæki sem kom út í dag má sjá viðtal við Margréti Pétursdóttur forstjóra EY um fyrirtækjamenningu og starfsumhverfi EY.