EY verður á Framadögum 2020!
EY verður á Framadögum 2020. Framadagar er árlegur viðburður, skipulagður af AIESEC á Íslandi. Megintilgangur Framadaga er að gefa ungu fólki á Íslandi tækifæri til þess að komast í kynni við íslenskt atvinnulíf og önnur fjölbreytt tækifæri víðs vegar um heiminn. Framadagar fara fram fimmtudaginn 30. janúar nk., frá kl. 10-14. Við erum EY - ert þú EY, kíktu endilega við hjá okkur!