Margrét Pétursdóttir, sviðsstjóri endurskoðunarsviðs EY, kosin í stjórn Alþjóðasambands endurskoðenda (IFAC)
Það er EY mikil ánægja að tilkynna að Margrét Pétursdóttir, einn af eigendum EY og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs félagsins var þann 2. nóvember sl. kosin í stjórn IFAC, Alþjóðasambands endurskoðenda í Sydney í Ástralíu