Ekki einkamál endurskoðenda
19.09.2019
Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins er viðtal við Margréti Pétursdóttur í tengslum við morgunfund EY um innleiðingu á nýjum Evrópureglum um endurskoðun sem fram fer í dag. Í Viðskiptapúlsi blaðsins er jafnframt að finna áhugavert hljóðvarp þar sem Margrét fer yfir málin.
Endilega kynnið ykkur umfjöllunina og hljóðvarpið með því að smella hér.