EY á Framadögum Háskólans í Reykjavík

Þann 9. febrúar voru haldnir Framadagar í Háskólanum í Reykjavík. Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

Eins og undanfarin ár var EY með bás á Framadögum og viljum við þakka þeim sem komu að máli við okkur fyrir skemmtilegt og oft á tíðum fróðlegt spjall. Við hvetjum þá sem vilja fá frekari upplýsingar um EY að senda okkur línu.

 


 


Hildur A. Pálsdóttir
Starfsmannastjóri
Sími: 595-2505
Email View Vicky Conybeer's LinkedIn profileLinkedIn