Terra gefur út sína fyrstu sjálfbærniskýrslu í kjölfar sjálfbærnistefnumótunar með EY

Terra tók metnaðarfullt skref 2022 þar sem ákveðið var að taka fastar á sjálfbærnimálum og fara í heildstæða stefnumótun. Sjálfbærniráðgjöf EY fékk það verkefni að leiða Terra í gegnum ferlið. Haldin voru fræðsluerindi, vinnustofur, greininar og vinnufundir. EY framkvæmdi tvöfalda mikilvægisgreiningu út frá sjálfbærniþáttum í samstarfi við starfsfólk Terra og í kjölfarið var sett fram sjálfbærnistefna ásamt lykilmælikvörðum og markmiðum til framtíðar. 

Afraksturinn var svo tekinn saman og settur fram í fyrstu sjálfbærniskýrslu Terra sem finna má hér:
Sjálfbærniskýrsla Terra 2022