EY er stoltur styrktaraðili Women Leaders Global Forum í Hörpunni

EY er stoltur styrktaraðili Women Leaders Global Forum sem haldið er í Hörpunni, dagana 18.-20. nóvember. Reykjavík Global Forum var fyrst haldið á Íslandi í nóvember 2018. Ráðstefnan er haldin árlega í samvinnu við Women Political Leaders (WPL) og ríkisstjórn Íslands undir fyrirsögninni "together".

Nánari upplýsingar má finna með því að smella hér.