EY óskar eftir aðstoðarmönnum í endurskoðun

EY óskar eftir aðstoðarmönnum í endurskoðun, ert þú framtíðarendurskoðandinn sem við leitum að?
 
Hjá EY hefur þú tækifæri á framúrskarandi vegferð. Við vinnum með nýjustu tækni á hverjum tíma, við munum kynna þig fyrir frábærum teymum, hvernig það er að starfa í kviku alþjóðlegu umhverfi þar sem hver og einn hefur frelsi til að vera sá sem hann vill vera.
 
Ef þú stefnir að því að vera löggiltur endurskoðandi þá endilega sæktu um.