EY tekur þátt í loftlagsþrennunni - röð áhugaverðra viðburða um sjálfbærni og loftlagsmál

Loftslagsráðstefna SÞ (COP26) verður haldin í Glasgow dagana 1-12 nóvember. Líklegt er hún muni marka þáttaskil í loftslagsaðgerðum og verða stefnumótandi fyrir aðgerðir ríkja, fjárfesta og fyrirtækja um allan heim. Þar með talið á Íslandi og þeim alþjóðamörkuðum sem íslensk fyrirtæki starfa á.
 
Ef þitt fyrirtæki vill vera með puttann á púlsinum í gegnum hnitmiðaða og praktíska upplýsingamiðlun skaltu fylgjast með eftirfarandi viðburðum. Þeim er öllum streymt og aðgangur ókeypis.
 
  • 21 október kl. 14:00- 16:00. „Kapphlaup að kolefnishlutleysi“ – skipulagt af Breska sendiráðinu, Reykjavíkurborg, Grænvangi, Samtökum iðnaðarins og Festu.
  • 19. nóvember kl.  09:00 - 12:00. „Framtíðarsýn og næstu skref“ - Loftslagsfundur Reykjavíkurborgar og Festu.
  • 24. nóvember kl. 9-11. „Eru viðskiptatækifæri í kolefnishlutleysi?“ – Sjálfbærnidagur EY og Samtaka atvinnulífsins . Að lokum fundinum haldnar vinnustofur í tengslum við kolefnishlutleysi
Skráðu þig endilega á heimasíðu Festu.