EY ætlar að kolefnisjafna meira en við losum á árinu

Við hjá EY náðum markmiði okkar um að vera kolefnishlutlaus í lok árs 2020. Við ætlum að gera betur í ár og halda áfram að minnka kolefnissporið okkar en um leið kolefnisjafna meira en við losum. Við stefnum að því að ná "net-zero" á árinu 2025 og sem hluti af því, höfum við skuldbindið okkur til að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi sem kallast Science Based Targets initiative (SBTi). Við trúum því að lykilforsenda árangurs við að byggja upp betri heim til að lifa og starfa í sé að grípa til aðgerða gegn loftlagsvandanum.

 #Eybuildingabetterworkingworld

Nánar um málið hér:How can removing carbon add value to your organization? | EY - Global