Framadagar voru haldnir í dag í Háskólanum í Reykjavík en Framadagar er árlegur viðburður, skipulagður af AIESEC á Íslandi.
Það voru aldeilis áhugaverð samtölin sem við áttum við háskólanema um hugmyndir þeirra um starfsþróun og færni til framtíðar á vinnumarkaði.
Takk fyrir okkur!