Hjartanlega til lukku með áfangann

Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift þann 15. desember sl. Fjórtán náðu báðum prófunum þetta árið og var kynjahlutfallið jafnt.

Við erum virkilega stolt af starfsfólki EY sem þreytti prófin í fyrsta sinn.

Hjartanlega til lukku með löggildinguna Lilja Brandsdóttir.

EY óskar öllum nýjum endurskoðendum til hamingju með áfangann.