Hver er staða kynjajafnréttis í orkugeiranum á Norðurlöndum?
Hver er staða kynjajafnréttis í orkugeiranum á Norðurlöndum? Hvaða tækifæri hafa konur þegar kemur að ákvörðunartöku og hvað er verið að gera til þess að bæta jafnrétti?
Skýrslan, „Gender equality in the Nordic energy sector“ byggir á þessum spurningum. Skýrslan er samstarfsverkefni Nordic Energy Research (NER) og EY, þar sem EY á Íslandi sá um verkefnastjórnun, gagnaöflun, greiningu, úrvinnslu og mótun lokaniðurstaðna.
Endilega kynntu skýrsluna.