IFRS - fyrirmyndar árshlutareikningur

EY gefur út einu sinni á ári fyrirmyndarárshlutareikning „Good Group“ sjá hér. Í honum má finna fyrirmyndarskýringar fyrir fyrirtæki sem gefa út árshlutareikning sinn í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS).  Í Good Group 2019 má m.a. finna fyrirmyndarskýringar fyrir IFRS 16 sem er nýr reikningsskilastaðall um leigusamninga sem tók gildi þann 1. janúar sl.

EY gefur jafnframt út fyrirmyndarárs.reikninga fyrir hinar ýmsu atvinnugreinar t.d. fasteignafélög og tryggingafélög, en þessa ársreikninga má finna á IFRS heimasíðu okkar sjá hér. 

Við hjá EY höfum sérhæft okkur í að veita fyrirtækjum víðtæka ráðgjöf varðandi reikningsskil. Helstu verkefni okkar á því sviði lúta að ráðgjöf við túlkun og beitingu reikningsskilareglna hvort sem um er að ræða íslensk lög eða alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS), sjá hér.