Margrét á samtalsfundi FLE og Festu - miðstöðvar um samfélagslegaábyrgð og sjálfbærni, 29.apríl nk.

Fé­lag lög­giltra end­ur­skoð­enda (FLE) og Festa – mið­stöð um sam­fé­lags­ábyrgð og sjálf­bærni, bjóða til sam­tals um sjálf­bærni í rekstri, skýrslu­gjöf og mik­il­vægi stað­fest­inga á sjálf­bærni upp­lýs­ing­um hjá fyr­ir­tækj­um.

Mik­il og ör þró­un er að eiga sér stað varð­andi inn­leið­ingu á og upp­lýs­inga­gjöf um sjálf­bærni í rekstri fyr­ir­tækja á Ís­landi og er­lend­is.

Fyr­ir­tæki á Ís­landi þyrst­ir í skýr­ar lín­ur um hvernig standa eigi að upp­lýs­inga­gjöf og stað­fest­ingu á sjálf­bærni í rekstri.

Margrét Pétursdóttir forstjóri EY og endurskoðandi mun vera á meðal framsögumanna á fundinum og fjalla um upp­lýs­inga­gjöf fyr­ir­tækja um sjálf­bærni, nú­ver­andi laga­kröf­ur,  val­kosti um reglu­verk og vænta þró­un á kom­andi miss­er­um hvað varð­ar fram­setn­ingu og óháð­ar stað­fest­ing­ar. 

Fund­in­um verð­ur streymt í raun­tíma 29. apríl, kl. 9-11 og skrán­ing er op­in til kl. 15 dag­inn áð­ur. Gjald­frjáls að­gang­ur í boði FLE. Með­lim­ir FLE at­hugi að fund­ur­inn veit­ir 2 end­ur­mennt­un­ar­ein­ing­ar í flokkn­um skatta og fé­laga­rétti. Fund­in­um verð­ur þá einnig streymt beint á vef Við­skipta­blaðs­ins, www.vb.is.

Endilega kynnið ykkur áhugaverða dagskrá og framsögumenn.