Opnunartími móttöku EY í sumar

Opnunartími móttöku okkar er eftirfarandi: 

Virka daga frá kl. 9 - 12 og frá kl. 13 - 16. 

Á föstudögum í sumar (frá 1. júní til 1. september nk.) verður móttakan okkar lokuð. Er þetta liður í því að stuðla að aukinni vellíðan starfsfólks með því að gefa starfsfólki færi á lengja helgarnir og ná þar með lengri samveru og stundum með fjölskyldu og vinum yfir sumarmánuðina. 

Þú getur hins vegar haft samband við þinn tengilið hjá EY í gegnum okkar hefðbundnu samskiptaleiðir auk þess sem það er hægt að senda okkur fyrirspurn eða tölvupóst á ey@ey.is.

Gleðilegt sumar og njóttu þess vel með þínum!