EY aðstoðar við gerð árs- og sjálfbærniskýrslu Play 2022

Á dögunum gaf flugfélagið Play út sína aðra árs- og sjálfbærniskýrslu en sjálfbærniráðgjafar EY aðstoðuðu við gerð skýrslunnar í ár líkt og í fyrra. Það er okkur sönn ánægja að vinna með metnaðarfullu og ört vaxandi fyrirtæki eins og Play. 

Skýrsluna má nálgast á sjálfbærnisíðu Play.