Sjálfbærni í síbreytilegum heimi - erindi á ráðstefnu SVÞ
22.03.2023
Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærniráðgjafar EY, flutti erindið „Sjálfbærni í síbreytilegum heimi: Hvernig geta fyrirtæki í verslun og þjónustu lagt af mörkum“ á ráðstefna Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) sem fór fram í síðustu viku. Ein af þremur megináherslum ráðstefnunnar í ár var „Sjálfbærni í orði og á borði“ og veitti Snjólaug ráðstefnugestum mikilvægan innblástur af sinni einskæru snilli.