Skattabæklingur EY 2017

Ey hefur nú gefið út skattabækling sinn árið 2017. Í skattabæklinginum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar.  

Nálgastu þitt eintak hér