Skattabæklingur EY, 2020.

EY hefur nú gefið út árlegan skattabækling sinn, 2020. Í skattabæklingnum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar.

Þú getur nálgast skattabæklinginn hér.

Ef þig vantar ráðgjöf varðandi skattamál þá endilega hafðu samband við Skatta- og lögfræðisvið EY.