Snjólaug fjallar um sjálfbærni á Nýsköpunardegi Haga

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir sérfræðingur í Sjálfbærni hjá EY verður með erindi á Nýsköpunardegi Haga þann 28. apríl nk. Erindið er einstaklega áhugavert og ber heitið Sjálfbærni og þrautsegja - lykilatriði í nýsköpun.  

Endilega kynnið ykkur Nýsköpunardaga Haga, dagskránna og erindi Snjólaugar nánar hér.