Upplýsingagjöf fyrirtækja um sjálfbærni

Fé­lag lög­giltra end­ur­skoð­enda (FLE) og Festa – mið­stöð um sam­fé­lags­ábyrgð og sjálf­bærni, buðu til sam­tals um sjálf­bærni í rekstri, skýrslu­gjöf og mik­il­vægi stað­fest­inga á sjálf­bærni upp­lýs­ing­um hjá fyr­ir­tækj­um.

Margrét Pétursdóttir forstjóri EY og endurskoðandi var á meðal framsögumanna á fundinum og fjallaði um upp­lýs­inga­gjöf fyr­ir­tækja um sjálf­bærni, nú­ver­andi laga­kröf­ur,  val­kosti um reglu­verk og vænta þró­un á kom­andi miss­er­um hvað varð­ar fram­setn­ingu og óháð­ar stað­fest­ing­ar. 

Hér getur þú hlustað á erindi Margrétar sem og kynnt þér efnið sem farið var yfir.