Vefvarp EY um áhrif COVID-19 á fjármálastofnanir
30.03.2020
Á morgun, þriðjudag 31. mars, verður haldið fyrsta vefvarp EY um áhrif Covid-19 á fjármálastofnanir. Margar áskoranir rísa þegar möguleg áhrif eru greind og er ljóst að áhrif vegna IFRS 9 og útreiknings á virðisrýrnun fjáreigna vega þungt. Þar geta komið upp margvísleg álitaefni, t.d. í tengslum við framtíðarspár, áhrif af aðgerðum ríkisstjórna á útreikning á virðisrýrnun, áhrif af tímabundnum tilslökunum til viðskiptavina, o.s.frv.
Vefvarpið byrjar klukkan 13:00 og er áætlað að það standi yfir í 45 mínútur.
Endilega fáðu nánari upplýsingar um vefvarpið og skráðu þig með því að smella hér.
Valgerður Kristjánsdóttir
Eigandi og sérfræðingur EY í þjónustu til fjármálafyrirtækja
Eigandi og sérfræðingur EY í þjónustu til fjármálafyrirtækja
Sími: 825-2516
valgerdur.kristjansdottir@is.ey.com
Geir Steindórsson
Eigandi
Sviðsstjóri endurskoðunarsviðs
Sími: 825-2532
Sími: 825-2532