Móttakan okkar er lokuð fyrir hádegi 7. feb. vegna veðurviðvarana

Vegna veðurviðvarana og tilmæla almannavarna þá verður móttakan okkar lokuð fyrir hádegi mánudaginn 7. febrúar. Við erum þó ekki langt undan og síminn okkar er opinn. Farið varlega.