Við getum haft áhrif á næstu kynslóð leiðtoga

Við getum haft áhrif á næstu kynslóð leiðtoga segir Rebekka Rún Jóhannesdóttir rekstrar- og sjálfbærniráðgjafi hjá EY Í sérblaði Fréttablaðsins vegna Kvenréttindadagsins 19. júní sl. Í þessu áhugaverða viðtali við Rebekku er m.a. farið yfir það hvernig fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á fylgni á milli jafnara kynjahlutfalls í stjórnunarstöðum við aukna arðsemi, betri árangurs í viðskiptum og sterkari fjárhags fyrirtækja.

Sjá viðtalið hér.