Margrét í stjórn Viðskiptaráðs
Úrslit formanns- og stjórnarkjörs Viðskiptaráðs Íslands fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Margrét Pétursdóttir forstjóri EY er á meðal stjórnarmanna. EY óskar nýskipuðum stjórnarmönnum Viðskiptaráðs velfarnaðar í störfum sínum.