Frétta- og greinasafn

Hækkun á mótframlagi í lífeyrissjóð

Þann 1. júlí síðastliðinn hækkaði mótframlag launagreiðenda gegn iðgjaldi starfsfólks um 1,5% af tekjum. Byggist hækkunin á kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands sem samið var um í janúar 2016...

Hvað er Robotic Process Automation?

EY tók nýverið þátt á Fjármáladeginum 2017 og þar hélt Chris Lambert frá EY fyrirlestur um Robotic Process Automation sem bar yfirskriftina: „Automation in a digital, cognitive world but legacy-systems world"...

Úttekt á stöðu kvenna í íslenska orkugeiranum

Konur í orkumálum (KíO) fengu EY á Íslandi til að gera úttekt á stöðu kvenna í íslenska orkugeiranum og var skýrsla um úttektina gefin út 2. maí...

Breytingar á reglugerð um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu

Íslensk stjórnvöld hafa undanfarin ár lagt mikla áherslu á að taka þátt í samstarfi sem lýtur að því að koma í veg fyrir alþjóðlega skattasniðgöngu...

EY á innri endurskoðunardeginum 2017

Daglega vinna árásaraðilar (e. Intruders) um allan heim að nýjum leiðum til að komast í gegnum öryggisvarnir fyrirtækja. Það er ekki spurning um hvort, heldur hvenær fyrirtæki og stofnanir lenda í netárásum...

Glöggvar þú þig á glöggri mynd?

Töluverð alþjóðleg umræða hefur átt sér stað um þörf þess að upplýsingagjöf fyrirtækja í ársreikningum verði þróuð áfram. Skipulag og skýrleiki í framsetningu ársreikninga hefur...

Sjálfstæður atvinnurekstur – hvað þarf að hafa í huga?

Þegar stofnaður er sjálfstæður atvinnurekstur þurfa eigendur að huga að ýmsu. Meðal annars þarf að hafa í huga reglur sem gilda um endurgjald fyrir eigin vinnu og vinnu nákominna við reksturinn.

EY á Framadögum Háskólans í Reykjavík

Þann 9. febrúar voru haldnir Framadagar í Háskólanum í Reykjavík. Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

Skattabæklingur EY 2017

EY hefur gefið út skattabækling sinn árið 2017. Í skattabæklinginum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar.

Alþjóðleg könnun EY á upplýsingaöryggi

Áhættur í upplýsingaöryggi fara vaxandi og breytast ört, ekki síst hvað varðar netöryggi (e. Cyber Security). Daglega vinna árásaraðilar (e. Intruders) um allan heim að nýjum leiðum með það að markmiði að komast í gegnum öryggisvarnir fyrirtækja...