EY óskar eftir sérfræðingum og verkefnastjórum í endurskoðun
EY óskar eftir sérfræðingum og verkefnastjórum í endurskoðun. Við bjóðum reynslu af því að vinna í teymum, tækifæri og frelsi til að efla sig persónulega sem og faglegan bakgrunn sinn í krefjandi starfsumhverfi þar sem áhersla er lögð á stöðuga þróun, tækni og vellíðan starfsmanna.
Við hjá EY höfum sveigjanleikann að leiðarljósi í störfum okkar og reynum að koma til móts við ólíkar þarfir hvers starfsmanns.