Ingunn H. Hauksdóttir, stjórnarformaður EY í skemmtilegu viðtali
Ingunn H. Hauksdóttir okkar er hér í skemmtilegu viðtali í sérblaði Fréttablaðsins um Konur í atvinnulífinu en við hjá EY leggjum áherslu á jafnrétti og fjölbreytileika í öllum sínum myndum. Í viðtalinu fer Ingunn t.am. yfir hlutfall kvenna í stjórnunarstöðum hjá EY. „Ég er stjórnarformaður og forstjórinn okkar er líka kona. Ríflega helmingur starfsmanna er kvenkyns og meðal endurskoðenda hjá okkur er 38% konur, en það hlutfall er 30% í stéttinni á Íslandi.