Alþjóðadagur kvenna er í dag
Í dag, 8. mars, er alþjóðadagur kvenna.
Hjá EY starfa um 130.000 konur á alþjóðavísu og er starf þeirra okkur ómetanlegt.
Við hjá EY vinnum að bættum hag kvenna og kynjajöfnuði um allan heim undir nafninu Women.Fast forward. Í tilefni dagsins leggjum við á alþjóðavísu áherslu á kynjajöfnuð með myllumerkinu #SheBelongs.