Útgefið efni

EY er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri í ár líkt og frá upphafi mælinga

Niðurstöður greiningar Viðskiptablaðsins og Keldunnar á Fyrirmyndarfyrirtækjum hafa nú verið unnar og eru Fyrirmyndarfyrirtæki 2021 um 2% íslenskra fyrirtækja. EY hefur verið á listanum yfir Fyrirmyndarfyrirtæki frá upphafi. EY óskar Fyrirmyndarfyrirtækjum til hamingju með árangur sinn á árinu og vonumst til að sjá enn fleiri fyrirtæki bætast í hópinn á næstu árum.

Skattabæklingur EY 2018

EY hefur nú gefið út árlegan skattabækling sinn, 2018. Í skattabæklingnum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar.

Hvað er Robotic Process Automation?

EY tók nýverið þátt á Fjármáladeginum 2017 og þar hélt Chris Lambert frá EY fyrirlestur um Robotic Process Automation sem bar yfirskriftina: „Automation in a digital, cognitive world but legacy-systems world"...

Úttekt á stöðu kvenna í íslenska orkugeiranum

Konur í orkumálum (KíO) fengu EY á Íslandi til að gera úttekt á stöðu kvenna í íslenska orkugeiranum og var skýrsla um úttektina gefin út 2. maí...

Glöggvar þú þig á glöggri mynd?

Töluverð alþjóðleg umræða hefur átt sér stað um þörf þess að upplýsingagjöf fyrirtækja í ársreikningum verði þróuð áfram. Skipulag og skýrleiki í framsetningu ársreikninga hefur...

Skattabæklingur EY 2017

EY hefur gefið út skattabækling sinn árið 2017. Í skattabæklinginum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar.

Alþjóðleg könnun EY á upplýsingaöryggi

Áhættur í upplýsingaöryggi fara vaxandi og breytast ört, ekki síst hvað varðar netöryggi (e. Cyber Security). Daglega vinna árásaraðilar (e. Intruders) um allan heim að nýjum leiðum með það að markmiði að komast í gegnum öryggisvarnir fyrirtækja...