Margrét Pétursdóttir
Forstjóri
|

Árangursmat á störfum stjórnar
Með reglubundnum hætti þarf að meta árangur í störfum stjórna og nefnda þeirra. Sérfræðingar EY hafa víðtæka reynslu af slíku árangursmati og hefur EY hannað líkan sem að gefur stjórnum góða yfirsýn yfir árangur starfa hjá stjórnum og nefndum stjórnar.