Skattar

Aðgerðir gegn skúffufélögum - Tilskipun ESB

Ragnhildur Lárusdóttir yfirverkefnastjóri á Skatta- og lögfræðisviði hefur tekið saman áhugaverða samantekt varðandi tilskipun sem nefnd er ATAD 3 um aðgerðir gegn skúffufélögum. Tilskipunin getur haft áhrif á íslensk fyrirtæki sem eiga félag í samstæðu sinni með skattalega heimilisfesti innan ESB. Sérstaklega gætu reglurnar komið við kaunin á eignarhaldsfélögum sem nýta sér hagræði tvísköttunarsamninga og aðrar ívilnanir einstakra ESB ríkja. Gert er ráð fyrir að aðildarríki ESB innleiði fyrirhugaðar ráðstafanir í innlenda skattalöggjöf fyrir 30. júní 2023, með gildistíma frá 1. janúar 2024.

Fyrirhugaðar reglur um alþjóðlegan lágmarksskatt

Ragnhildur Lárusdóttir yfirverkefnastjóri á Skatta- og lögfræðisviði hefur tekið saman áhugaverða samantekt varðandi fyrirhugaðar reglur um alþjóðlegan lágmarksskatt. Reglurnar kveða á um samræmt skattkerfi sem ætlað er að tryggja að stór fjölþjóðleg fyrirtæki greiði 15% lágmarksskatt af tekjum sem myndast í hverri lögsögu þar sem samsteypan starfar.

EY óskar eftir aðstoðarmanni á Skatta- og lögfræðisvið

Við óskum eftir aðstoðarmanni á Skatta og löfræðisvið sem hefur áhuga á skatta- og félagarétti. Starfið hentar vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði að námi loknu.

Skattabæklingur EY, 2021

EY hefur nú gefið út árlegan skattabækling sinn, 2021. Í skattabæklingnum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar. Framsetning bæklingsins er á gagnvirku formi til að auka aðgengileika að upplýsingum og til að hægt sé að komast auðveldlega á milli efnisatriða. Vonum við að skattabæklingurinn komi að góðum notum.

EY er í hópi framúrskarandi fyrirtækja 2019

Niðurstöður greiningar Creditinfo á framúrskarandi fyrirtækjum hafa nú verið unnar í tíunda sinn og eru framúrskarandi fyrirtæki 2019 um 2% íslenskra fyrirtækja. EY hefur verið á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki frá upphafi. EY hefur á heimsvísu tileinkað sér slagorðið „Building a better working world“. Í því felst að við viljum auka traust og tiltrú í viðskiptum, sjálfbæran vöxt, þróun hæfileika í öllum sínum myndum og meiri samvinnu.

Skattabæklingur 2019

EY hefur nú gefið út árlegan skattabækling sinn, 2019. Í skattabæklingnum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar.

Skattabæklingur EY 2018

EY hefur nú gefið út árlegan skattabækling sinn, 2018. Í skattabæklingnum, sem gefinn er út árlega, geta einstaklingar og forsvarsmenn fyrirtækja nálgast haldgóðar almennar upplýsingar um skattamál líðandi stundar.

Ragnar Oddur og Símon Þór í hluthafahóp EY

Miklar breytingar fram undan á endurskoðunar- og ráðgjafamarkaði.

Breytingar á reglugerð um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu

Íslensk stjórnvöld hafa undanfarin ár lagt mikla áherslu á að taka þátt í samstarfi sem lýtur að því að koma í veg fyrir alþjóðlega skattasniðgöngu...

Sjálfstæður atvinnurekstur – hvað þarf að hafa í huga?

Þegar stofnaður er sjálfstæður atvinnurekstur þurfa eigendur að huga að ýmsu. Meðal annars þarf að hafa í huga reglur sem gilda um endurgjald fyrir eigin vinnu og vinnu nákominna við reksturinn.