14h06002_rf

Þjónustan

Vel rekið fyrirtæki snýst um að velja rétt.

Sem eigandi eða stjórnandi fyrirtækis stendur þú stöðugt frammi fyrir nýjum aðstæðum og krefjandi viðfangsefnum. Ný tækifæri opnast, meta þarf nýjar hættur - og þú þarft taka rétta ákvörðun.

Við hjá EY leiðbeinum þér réttu leiðina við ákvörðunartöku. Hvernig ætlar þú að haga reikningsskilum og bókhaldi? Hvernig er hægt að bæta fjárhagsstöðu fyrirtækisins? Hvernig er best að haga rekstri fyrirtækisins með tillliti til skatta og innleiða breytingar á skipulagi?

Við hjálpum þér og þínu fyrirtæki að ná lengra.

 

Endurskoðun   Ráðgjöf   Skattar