Sjálfbærnileiðtogi EY
|
Sjálfbærnileiðtogi EY
|
EY styður við sjálfbærni í íslensku atvinnulífi með reynslumiklu sjálfbærniteymi.
EY á Íslandi hefur á að skipa sjálfbærniteymi með reynslumiklu fólki úr atvinnulífinu.
Teymið vinnur þvert á önnur svið EY og mynda sterk tengsl við alþjóðleg CCaSS (e. Climate Change and Sustainability Services) teymi EY, sérstaklega á Norðurlöndunum. Mikill vöxtur hefur verið í sjálfbærniráðgjöf og staðfestingarvinnu hjá EY á alþjóðavísu vegna aukins þunga á þennan málaflokk hjá fyrirtækjum og stofnunum og hefur EY á að skipa fjölbreyttum hópi sérfræðinga á sviði sjálfbærni um allan heim sem fer stöðugt vaxandi.