Ragnar O. RafnssonSviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar á ráðgjafarsviði
|

Aðstoð í kaupa- og söluferli
Við aðstoðum fyrirtæki við að meta hvernig kaup á öðru fyrirtæki hentir stefnu þeirra með því meðal annars að draga fram möguleg samlegðaráhrif, verkstýra ferlinu, aðstoðum við samningaviðræður og fjárhagslíkanagerð, sem og mati á áhrifum viðskiptanna.
Við aðstoðum fyrirtæki við að ná settum markmiðum og veitum faglega og heildstæða ráðgjöf varðandi:
- Kaup á fyrirtækjum
- Sölu á fyrirtækjum
- Yfirtökum stjórnenda
- Skráningu á hlutabréfamarkað
- Yfirtökur
- Samruna
- Vöxt og vaxtastefnu