Starfsmenn
Forstjóri

Guðjón er einn af eigendum EY og hefur starfað hjá félaginu frá stofnun þess á Íslandi í desember 2002. Hann er viðskiptafræðingur af reikningshalds- og endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands og hefur á sínum starfsferli unnið á flestum sviðum félagsins og komið að þróun þess og uppbyggingu frá stofnun, ásamt því að veita fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum þjónustu. Guðjón er sviðsstjóri rekstrarráðgjafar og viðskiptaþjónustu, en þar á undan var hann sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar. Hann hefur yfir 25 ára reynslu af reikningsskilum, endurskoðun, ráðgjöf á sviði fjármála og rekstrar, ásamt ýmsum úttektum, rannsóknum, matsmálum og fleiru. Hann þekkir því innviði félagsins og alla þjónustuþætti starfseminnar mjög vel.
- 825 2565
- gudjon.nordfjord@is.ey.com
Stjórn
- Nafn Geir Steindórsson
- Starfsheiti Meðstjórnandi
- Netfang geir.steindorsson@ey.is.com

Geir hóf störf hjá EY árið 2009 og er hann einn af eigendum félagsins og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs. Geir er löggiltur endurskoðandi, hagfræðingur frá Háskóla Íslands auk þess sem hann er með M.Acc. í reikningshaldi og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Geir hefur mikla reynslu af því að vinna með stórum og smáum fyrirtækjum í hinum ýmsu atvinnugreinum en hann hefur á síðustu árum sérhæft sig í endurskoðun og ráðgjöf til fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða.
- Nafn Ingunn H. Hauksdóttir
- Starfsheiti Formaður
- Netfang ingunn.hauksdottir@is.ey.com

Ingunn H. Hauksdóttir hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2011 og er einn af eigendum þess. Ingunn starfaði áður hjá KPMG frá árinu 1999. Ingunn hefur verið löggiltur endurskoðandi frá árinu 2005. Ingunn hefur verið virk í í starfi innan Félags löggiltra endurskoðenda (FLE), meðal annars sem meðlimur í menntunarnefnd og var hún jafnframt fræðslustjóri EY um árabil. Ingunn sat í stjórn FKE - Félags kvenna í endurskoðun árin 2005 til 2010 og gegndi formennsku þar síðustu tvö árin. Ingunn hefur yfirgripsmikla þekkingu á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) og hefur víðtæka reynslu t.a.m. af því að endurskoða fjármálafyrirtæki, fasteignafélög og skráð félög á markað.
- 861 3520
- ingunn.hauksdottir@is.ey.com
- Nafn Símon Jónsson
- Starfsheiti Ritari
- Netfang simon.jonsson@is.ey.com

- 595 2585
- simon.jonsson@is.ey.com
Stjórn - varamenn
- Nafn Ágústa Berg
- Starfsheiti Varamaður
- Netfang agusta.berg@is.ey.com

Ágústa er yfirverkefnastjóri í Rekstrarráðgjöf og einn af hluthöfum EY á Íslandi.
- Nafn Sigurður M. Jónsson
- Starfsheiti Varamaður
- Netfang sigurdur.jonsson@is.ey.com

Sigurður er einn af meðeigendum EY á Íslandi og var einn stofnenda þess árið 2002. Sigurður hefur gegnt félags- og trúnaðarstörfum innan FLE, félags löggiltra endurskoðenda. Hann sat í ritnefnd FLE 2000-2004. Hann sat jafnframt í siðanefnd FLE frá 2007-2012 og vann þar að þýðingu og innleiðingu siðareglna endurskoðenda sem gefnar voru úr árið 2011. Sigurður býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu sem endurskoðandi. Hann hefur komið að endurskoðun fyrirtækja af flestum stærðum og gerðum, allt frá minni félögum til dótturfélaga alþjóðalegra stórfyrirtækja og skráðra félaga á íslandi. Sigurður hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum innan félagsins, setið í stjórn og verið gæða og áhættustjóri félagsins frá 2002-2019 og frá 2022.
- 825 2555
- sigurdur.jonsson@is.ey.com
Stjórnendur og skipulag
- Nafn Dr. Snjólaug Ólafsdóttir
- Starfsheiti Sviðsstjóri sjálfbærniráðgjafar
- Netfang snjolaug.olafsdottir@is.ey.com

Snjólaug hóf störf hjá EY í mars 2021 og er sviðsstjóri sjálfbærniráðgjafar. Snjólaug rak áður fyrirtækið, Andrými sjálfbærnisetur, sem veitti fræðslu- og ráðgjafaþjónustu í sjálfbærni og loftslagsmálum. Þar lagði hún áherslu á leiðtogaþjálfun í sjálfbærni, sjálfbærnistefnumótun og markmiðasetningu og fræðslu varðandi sjálfbærni fyrir stjórnendur, sérfræðinga og annað starfsfólk. Áhersla hennar hefur verið að aðstoða við breytingar í átt til sjálfbærni á uppbyggilegan og styðjandi hátt. Snjólaug starfaði áður hjá Orku Náttúrunnar og Orkuveitu Reykjavíkur auk þess sem hún hefur kennt sjálfbærni við Tækni og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Snjólaug var ráðgjafi við gerð loftlagsmælis Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð auk þess sem hún var ritari vísindanefndar um loftlagsáhrif á Íslandi. Snjólaug er umhverfisverkfræðingur með doktorsgráðu í umhverfisverkfræði frá Háskóla Íslands og er menntaður markþjálfi.
- +3548693698
- snjolaug.olafsdottir@is.ey.com
- Nafn Geir Steindórsson
- Starfsheiti Sviðsstjóri endurskoðunarsviðs
- Netfang geir.steindorsson@is.ey.com

Geir hóf störf hjá EY árið 2009 og er hann einn af eigendum félagsins og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs. Geir er löggiltur endurskoðandi, hagfræðingur frá Háskóla Íslands auk þess sem hann er með M.Acc. í reikningshaldi og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Geir hefur mikla reynslu af því að vinna með stórum og smáum fyrirtækjum í hinum ýmsu atvinnugreinum en hann hefur á síðustu árum sérhæft sig í endurskoðun og ráðgjöf til fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða.
- 825 2532
- geir.steindorsson@is.ey.com
- Nafn Guðjón Norðfjörð
- Starfsheiti Sviðsstjóri rekstrarráðgjafar og viðskiptaþjónustu
- Netfang gudjon.nordfjord@is.ey.com

Guðjón er einn af eigendum EY og hefur starfað hjá félaginu frá stofnun þess á Íslandi í desember 2002. Hann er viðskiptafræðingur af reikningshalds- og endurskoðunarsviði frá Háskóla Íslands og hefur á sínum starfsferli unnið á flestum sviðum félagsins og komið að þróun þess og uppbyggingu frá stofnun, ásamt því að veita fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum þjónustu. Guðjón er sviðsstjóri rekstrarráðgjafar og viðskiptaþjónustu, en þar á undan var hann sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar. Hann hefur yfir 25 ára reynslu af reikningsskilum, endurskoðun, ráðgjöf á sviði fjármála og rekstrar, ásamt ýmsum úttektum, rannsóknum, matsmálum og fleiru. Hann þekkir því innviði félagsins og alla þjónustuþætti starfseminnar mjög vel.
- 825 2565
- gudjon.nordfjord@is.ey.com
- Nafn Hafdís Björk Stefánsdóttir
- Starfsheiti Sviðsstjóri kjarnasviðs - CBS
- Netfang hafdis.b.stefansdottir@is.ey.com

Hafdís hóf störf hjá EY á árinu 2013 þá á Ráðgjafasviði sem verkefnastjóri. Hafdís er sviðsstjóri Kjarnasviðs (CBS - Core Business Services). Undir Kjarnasvið falla mannauðsmál, markaðsmál, þróun, upplýsingtækni og rekstur. Hafdís starfaði áður á fjármálamarkaði í um 18 ár lengst af hjá Byr sparisjóð, sem forstöðumaður í viðskiptaþróun og markaðsmálum, verkefnastjóri á skrifstofu forstjóra, sérfræðingur í áhættustýringu og sem regluvörður. Hafdís stundaði nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík og er í MBA námi við Hult viðskiptaháskólann í Bandaríkjunum, nám sem er samstarfsverkefni EY og Hult.
- 896 1977
- hafdis.b.stefansdottir@is.ey.com
- Nafn Hildur Pálsdóttir
- Starfsheiti Fjármálastjóri
- Netfang hildur.palsdottir@is.ey.com

Hildur hefur starfað hjá EY frá stofnun félagsins á Íslandi og er í forsvari fyrir fjármál EY.
- 595 2505
- hildur.palsdottir@is.ey.com
- Nafn Ragnar Oddur Rafnsson
- Starfsheiti Sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar
- Netfang ragnar.o.rafnsson@is.ey.com

Ragnar hóf störf hjá EY árið 2013 og er hann einn af eigendum félagsins og sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar. Hann er með Bsc. í rekstrarverkfræði og fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ragnar býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði fyrirtækjaráðgjafar og hefur starfað á því sviði sl. 12 ár síðast hjá PwC. Ragnar hefur stjórnað og unnið að framkvæmd fjölda áreiðanleikakannana, virðismata og stýrt kaupa- og söluferli, einkavæðingu og sameiningu félaga hér heima og erlendis.
- 825 2545
- ragnar.o.rafnsson@is.ey.com
- Nafn Sigurður M. Jónsson
- Starfsheiti Gæðastjóri
- Netfang sigurdur.jonsson@is.ey.com

Sigurður er einn af meðeigendum EY á Íslandi og var einn stofnenda þess árið 2002. Sigurður hefur gegnt félags- og trúnaðarstörfum innan FLE, félags löggiltra endurskoðenda. Hann sat í ritnefnd FLE 2000-2004. Hann sat jafnframt í siðanefnd FLE frá 2007-2012 og vann þar að þýðingu og innleiðingu siðareglna endurskoðenda sem gefnar voru úr árið 2011. Sigurður býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu sem endurskoðandi. Hann hefur komið að endurskoðun fyrirtækja af flestum stærðum og gerðum, allt frá minni félögum til dótturfélaga alþjóðalegra stórfyrirtækja og skráðra félaga á íslandi. Sigurður hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum innan félagsins, setið í stjórn og verið gæða og áhættustjóri félagsins frá 2002-2019 og frá 2022.
- 825 2555
- sigurdur.jonsson@is.ey.com
- Nafn Símon Jónsson
- Starfsheiti Sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs
- Netfang simon.jonsson@is.ey.com

Símon Þór hóf störf hjá EY á árinu 2016 er einn af eigendum félagsins og sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs . Símon Þór er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og með diploma í hagfræði frá sama skóla, auk þess sem hann hefur sótt sér menntun í Leiden University varðandi tvísköttunarsamninga. Símon Þór hefur mikla þekkingu og reynslu á flóknum skattamálum og hefur áratuga starfsreynslu á því sviði. Hann hefur áður starfað hjá Ríkisskattstjóra, var forstöðumaður skattasviðs KPMG og meðeigandi hjá Deloitte.
- 595 2585
- simon.jonsson@is.ey.com