Stjórn
Stjórn
- Nafn Geir Steindórsson
- Starfsheiti Meðstjórnandi
- Netfang geir.steindorsson@ey.is.com

Geir hóf störf hjá EY árið 2009 og er hann einn af eigendum félagsins og sviðsstjóri endurskoðunarsviðs. Geir er löggiltur endurskoðandi, hagfræðingur frá Háskóla Íslands auk þess sem hann er með M.Acc. í reikningshaldi og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Geir hefur mikla reynslu af því að vinna með stórum og smáum fyrirtækjum í hinum ýmsu atvinnugreinum en hann hefur á síðustu árum sérhæft sig í endurskoðun og ráðgjöf til fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða.
- Nafn Ingunn H. Hauksdóttir
- Starfsheiti Formaður
- Netfang ingunn.hauksdottir@is.ey.com

Ingunn H. Hauksdóttir hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2011 og er einn af eigendum þess. Ingunn starfaði áður hjá KPMG frá árinu 1999. Ingunn hefur verið löggiltur endurskoðandi frá árinu 2005. Ingunn hefur verið virk í í starfi innan Félags löggiltra endurskoðenda (FLE), meðal annars sem meðlimur í menntunarnefnd og var hún jafnframt fræðslustjóri EY um árabil. Ingunn sat í stjórn FKE - Félags kvenna í endurskoðun árin 2005 til 2010 og gegndi formennsku þar síðustu tvö árin. Ingunn hefur yfirgripsmikla þekkingu á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) og hefur víðtæka reynslu t.a.m. af því að endurskoða fjármálafyrirtæki, fasteignafélög og skráð félög á markað.
- 861 3520
- ingunn.hauksdottir@is.ey.com
- Nafn Símon Jónsson
- Starfsheiti Ritari
- Netfang simon.jonsson@is.ey.com

- 595 2585
- simon.jonsson@is.ey.com